RW-13 ISCh OB-1 Stefsstells Skrúður
Afrekshundur ársins frá HRFÍ 2014 vergna vinnu sinnar með einhverfu barni

Skrúður fékk afreksverlaun HRFÍ 2013 fyrir vinnu sína með Elsu Lind. En hún er að gríma við Einhverfu

Skrúður er 8 ára gamall íslenskur rakki. Skrúður er sá blíðast hundur sem ég þekki. Eitt að því skemtilegasta sem hann gerir er að vera úti í leik með krökkum, synda, draga hjól og sleða

Skrúður hefur mjög gaman á sýningum.  Elsa Lind og Brynjar Ari hafa tekið þátt í ungum sýnendum með góðum árangri.

Hann hefur mjög gaman af allri vinnu svo sem hlýðni æfingum, spori og hundafimi. Ég nota hann við að þjálfa einhverft barnabarn með góðum árangri.

Skrúður, Dimma og Pía Bella eru íslenskir hlýðnimeistarar og hafa verið stigahæðsti hunda HRFÍ í tvö ár.

 

Skrúður og Dimma nótt

Myndartaka eftir góða sýningu Dimma Nótt var besta íslenska tíkin.
Skrúður varð besti íslenski hundurinn. Hann vann einnig grúbbuna og varð í fjóða sæti sem besti hundur sýningar

 • Febrúar sýning HRFÍ 2015

  Skrúður varð BOS (besti rakki)
  BOT (besti rakki tegundar) og BOB (besti öldurngu tegundar)

 • Skrúður með Rúnu vinkonu sinni og sýnanda

  2013 Fékk Skrúður Íslandmeistara titilinn sinn og varð einnig Reyk. Winner.
  Fyrir var hann íslandsmeistari í hlýðni

 • Besti hundur sýningar 4 sæti