Bjarkarkots Dimma Nótt

Dimma Nótt 7 ára gömul tík

Faðir: Kolur frá Keldnakoti

Móðir: Sólstjörnu Lína Sæla

Dimma Nótt er yndisleg í alla staði. Hún hefur staðið sig mjög vel í öllum æfing svo sem hlýðni, og er hún Íslanskur hlýðni meistari.

Dimma hefur átt níu hvolpa. Þeir eru í Alaska, Kanada, Þýskalandi, Danmörk og á Islandi...Þeim hefur öllum gengið vel á sýningum og í hlýðni.

Því miður verða hvolparnir ekki fleirri hjá Dimmu Nótt.

Það sem Dimmu Nótt finnst skemmtilegast að gera fyrir utan að vera með fjölskyldunni er að synda og elta hesta þegar við förum í reiðtúr og að smala kindum. Dimma Nótt er mjög barn góð hún virðist hafa endalausa þolimæði við þau.

Skrúður, Dimma og Pía Bella eru íslenskir hlýðnimeistarar og hafa verið stigahæðsti hunda HRFÍ í tvö ár.

Kær kveðja

v elma