Stefstells Pía Bella er 5 ára gömul tík

Faðir: RW-13 ISCh OB-1 Stefsstells Skrúður

Móðir: Grósku Faxa Áróra

Bella kom inn á heimilið okkar eins og hálfs árs.  Bella þyggur endalaus faðmlög og athyggli. Það er mjög gaman að vinna með Bellu.  Hún er mjög fljót að læra og hefur endalausan áhuga að vinna og vinna.

Bella er mjög góð við börn hún gengur alltaf við hæl og sýnir þeim algera virðingu.

Bella hefur átt sjö hvolpa. Þeir eru allir á Íslandi fyrir utan eina tík sem er í Þýskalandi

Skrúður, Dimma og Pía Bella eru íslenskir hlýðnimeistarar og hafa verið stigahæðsti hunda HRFÍ í tvö ár.

 

Bella gaut fjórum rökkum þann 16 júní

 

Kær kveðja

v elma